top of page

Um mig

 

Ég er borinn og barnfæddur Reykvíkingur og skólaganga mín var í Reykjavík utan námsára í BNA. Eftir kennaranám fór ég í sálfræðinám við HÍ og útskrifaðist þaðan með BA gráðu árið 1974. Síðan fór ég í framhaldsnám í menntunarsálfræði  við  University of Illinois at Urbana - Champaign þaðan sem ég lauk doktorsprófi í greininni árið 1985.

 

Eftir að ég lauk námi starfaði ég sem skólasálfræðingur og fangelsissálfræðingur. Ég hef kennt á öllum skólastigum, utan leikskólastigs,

 

Ég stofnaði árið 1988 Nemendaþjónustuna sf. og 2004 The American Tutoring Center LLC í BNA. með eiginkonu minni, Lilju, en skólinn veitir skólanemum á öllum skólastigum aðstoð við nám.

Ingólfstorg í Reykjavík

SKÓLAGANGA

STARFSFERILL

Grunnskólakennari

Reykjavík, Ólafsvík (Snæfellsbær)

1967 - 1970

Kennaraskóli Íslands

Reykjavik

Stundakennari í sálfræði 

Kennaraháskóli Íslands

Skólasálfræðingur

Reykjavik

Nemendaþjónustan sf

Skólastjóri, Reykjavik

1970 - 1974

Háskóli Íslands

Sálfræði (aðalgrein), félagsfræði og stjórnmálafræði (aukagreinar)

1975 - 1977

University of Illinois at Urbana-Champaign

MA próf í menntunarsálfræði (Educational Psychology)

1981 - 1985 (útskrift í maí 1986)

University of Illinois at Urbana-Champaign

Doktorspróf í menntunarsálfræði (Educational Psychology)

Framhaldsskólakennari

Garðabær

The American Tutoring Center LLC

Manager, USA

    Ég er meðlimur í:

1. Sálfræðingafélagi Íslands (SÍ)

2. Kennarasambandi Íslands (KÍ)

3. Bandaríska sálfræðingafélaginu (APA)

Unglingaheimili ríkisins í Kópavogi

Meðferðarfulltrúi

Fangelsissálfræðingur

Reykjavik

  • Facebook Clean Grey
  • Twitter Clean Grey
  • LinkedIn Clean Grey
bottom of page