top of page

Rannsókn 2020 - 2021 - kynning
Rannsókn á 380 nemendum í 10. bekk
1. Niðurstöður svara allra nemenda 
2. Samanburður á svörum stelpna og stráka
3. Niðurstöður svara nemenda eftir skólum

Market Analysis
Rannsókn 2020- 2021 - Náms- og starfsvæntingar íslenskra nemenda á síðasta ári í grunnskóla
 
Ný rannsókn með 380 nemenda úrtaki gerð skólaárið 2020- 2021 í á skólum víðs vegar á Íslandi. Í þessari rannsókn var m.a. spurt um kyn nemendanna og svör stúlkna  og drengja borin saman. Þetta gefur möguleika á að bera saman svör tveggja kynslóða unglinga á 16. aldursári  með 35 ára millibili með samanburði við úrtakið í 1983 rannsókninni.

Þessi hluti rannsóknarinnar var framkvæmdur skólaárið 2020-2021 á stöðum sem taldir eru upp hér að neðan.

2020 - 2021 rannsókn var framkvæmd á eftirtöldum stöðum:

Mosfellsbær
Borgarnes
Njarðvík
Snæfellsbær
Reykjavík
Garðabær
Reyðarfjörður

Reykjavík

Hólabrekkuskóli

Rimaskóli

Garðabær

Garðaskóli

Reyðarfjörður

Grunnskóli Reyðarfjarðar

Mosfellsbær

Varmárskóli

Borgarnes

Grunnskólinn í Borgarnesi

Njarðvík

Njarðvíkurskóli

Snæfellsbær

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Greining gagna

Frumbreyta: Kyn

fylgibreytur:

1) reynsla af skóla,

2) starfsfræðsla, og náms- og starfsráðgjöf í skólanum,

3) menntunar- og starfsvæntingar nemendanna fyrir sig,

4) starfsvæntingar fjölskyldu, vina og starfsmanna skóla fyrir

     hönd nemendanna eins og nemendurnir greindu frá og

5) menntun og starf foreldra og afa og ömmu nemendanna

     og fjölskylduaðstæður.

Við greiningu gagna voru notuð: Chi square, Z próf, líkinda-reikningur og contingency coefficient og marktektarmörk voru sett við .05.

Niðurstöður: 2020 - 2021 rannsókn - rannsóknarsvið - Lokið

1. hluti: Reynsla af skóla: Spurningar um skólann, menntun almennt, áhuga foreldra (eða stjúpforeldra) nemendanna, á því sem þeir eru að gera í skólanum og starfsfræðslu og náms- og starfsráðgjöf í skólanum.

 

2. hluti: Væntingar um framtíðarmenntun og starf nemendanna:

a. menntunar- og starfsvæntingar nemendanna fyrir sig sjálfa,
b. starfsvæntingar fjölskyldu, vina og starfsmanna skóla fyrir
hönd nemendanna eins og nemendurnir greindu frá 
3. fjölskylduaðstæður

4. menntun og starf foreldra og afa og ömmu nemendanna

5. viðhorf nemendanna til 12 starfsgreina

Aðrar rannsóknir 1983 - 2021 
Niðurstöður rannsókna framkvæmdar 2018 til 2021

a.  2019 - Endurheimtur sveitarfélaga á nemendum - 
     Búseta nemenda árin 1983 og 2019: Mars 2019 - Lokið 

b. 2018 - 2021 Rannsókn á náms- og starfsvæntingum nemenda í 10.       bekk íslenska grunnskólans -
1. 2020 - 2021 - svör allra nemenda - sjá niðurstöður
2. 2018 - 2020 - samanburður á skólum - sjá niðurstöður
3. 2020 - samanburður á svörum stelpna og stráka - sjá niðurstöður
Aðrar rannsóknir: 1983 - 2021

Langtímarannsókn I 1983. Rannsókn (framkvæmd í skólum) á náms- og starfsvæntingum nemenda í 9. bekk (nú 10. bekk) íslenska grunnskólans - samanburður á svörum nemenda eftir búsetu. lokið

Langtímarannsókn II 1993. Spurningalisti var sendur til einstaklinganna í 1983 úrtakinu til að fá upplýsingar um starfssögu einstaklinganna til þess tíma. lokið

Langtímarannsókn III 2021. Spurningalisti verður sendur til einstaklinganna í 1983 úrtakinu til að fá upplýsingar um starfs-sögu einstaklinganna til þess tíma.
bottom of page